Fara í aðalefni

Göngur

Göngur

Á öllum bláu svæðunum hafa langlífir labbað mikið í gegnum tíðina. Á Íkaríu, Sardiníu, Okinawa og Nicoyjaskaganum af nauðsyn og í Loma Linda af trúarlegum ástæðum. Aðventistum ber að passa upp á líkama og sál og eitt af því sem fólk gerir mikið í Loma Linda er að ganga reglulega alla daga. Ekki af nauðsyn, heldur af eigin vilja.

Við lögðum mikið upp úr því að hreyfa okkur mikið á ferðalaginu. Við vildum upplifa það sama og þeir sem hafa lifað lengst á bláu svæðunum. Mikla, en milda, líkamlega virkni alla daga og gangan var grunnurinn.

Stutt brot úr bókinni: Lifðu! 8 leiðir að bættri heilsu og aukinni hamingju

Halda áfram að lesa

Vertu góður við makann þinn

Vertu góður við makann þinn

Líkamsræktin er alls staðar

Líkamsræktin er alls staðar

Þrautseigja og þolinmæði

Þrautseigja og þolinmæði

Athugasemdir

Skrifaðu fyrstu athugasemdina.
Allar athugasemdir eru yfirfarnar áður en þær eru birtar.

Karfan þín