Fara í aðalefni

Bækur

Bækurnar okkar snúast um að hvetja okkur sjálf og aðra til dáða. Við getum miklu meira en við höldum og getum einfaldað og bætt lífið, sama hvaðan við komum og í hvaða stöðu við erum.

Bækur
Lifðu! er skrifuð af Guðjóni Svanssyni og Völu Mörk. Þau fóru í fimm mánaða ferðalag um bláu svæði heimsins (Blue Zones) til að fræðast um langlífi og góða heilsu á svæðunum. Í bókinni segja þau frá því sem þau lærðu í ferðinni og því sem skiptir mestu máli varðandi góða heilsa og hamingju.
+ Bæta við
4.900 kr
Hætta við
Njóttu ferðalagsins! Ráð til pabbans (mömmur mega lesa) er af pabba sem áttaði sig á því þegar hann var orðinn þriggja barna faðir að hann var að fara á mis við það sem skipti hann mestu máli í lífinu. Hann breytti um lífstíl, sagði upp vinnunni og fór í langt ferðalag með fjölskyldunni.
+ Bæta við
2.900 kr
Hætta við

Karfan þín