Skilmálar

Vefverslun Njóttu ferðalagsins er í samstarfi við Valitor og allar greiðslur fara í gegnum örugga greiðslusíðu Valitor.

Öll verð í vefverslun eru með virðisaukaskatti.

Njóttu ferðalagsins hefur rétt á því að hætta við viðskipti ef rangt verð hefur verið gefið upp.
Ef varan er ekki til á lager látum við þig vita og endurgreiðum vöruna hafi greiðsla farið fram.

Afhending og heimsending

Við sendum vörurnar okkar frítt hvert á land sem er! Ef varan skilar sér ekki, hafðu samband og við björgum málinu.

Afhendingartími

Við komum vörunni af stað til þín samdægurs eða næsta virka dag eftir kaup.

 

Skil á vöru

Vöru fæst skilað innan 14 daga frá kaupum gegn framvísun kvittunar. Varan þarf að vera ónotuð.


Engjavegur 12
270 Mosfellsbæ
Sími: 857 1169
Kt. 710102-2870
Vsk nr: 73788
gudjon@njottuferdalagsins.is