Fara í aðalefni

Fyrirlestrar

Góður fyrirlestur vekur fólk til umhugsunar, sáir fræjum og hvetur til góðra verka.

Fyrirlesarar Njóttu ferðalagsins hafa haldið hvetjandi fyrirlestra víða um land og erlendis í mörg ár fyrir vinnustaði, félagasamtök og sveitarfélög.

Fyrirlestrarnir okkar:

  • Lifðu!
  • Njóttu ferðalagsins
  • Öflug liðsheild
  • Stökktu

Við bjóðum líka upp á vinnustofur fyrir þá sem vilja kafa dýpra.

Fyrirlestrar geta bæði verið á staðnum og í gegnum netið. 

    Hafðu samband við Guðjón, gudjon@njottuferdalagsins / 857 1169 til að fá nánari upplýsingar/panta fyrirlestur.

     

    Karfan þín