Fara í aðalefni

Um okkur

Njóttu ferðalagsins hefur þann tilgang að efla einstaklinga og bæta samfélög.

Eigendurnir eru hjónin Guðjón Svansson og Vala Mörk.

Guðjón er samskiptafræðingur. Hann er höfundur bókarinnar "Njóttu ferðalagsins" og hefur tekið þátt í uppbyggingu heilsueflandi samfélags í Mosfellsbæ.

Vala er iðjuþjálfi að mennt og vann sem slíkur í mörg ár bæði í Danmörku og á Íslandi. Hún er yfirþjálfari Kettlebells Iceland, æfingaklúbbs sem þau hjónin eiga saman.

 

Njóttu ferðalagsins

Heimilisfang: Engjavegur 12, 270 Mosfellsbæ.

Sími: 857 1169

Netfang: gudjon@njottuferdalagsins.is 

Kt. 710102-2870 (Intercultural Communication á Íslandi ehf)
Vsk nr: 73788

 

Karfan þín